Fréttir: september 2021

Krýsuvíkurkirkja fær heiðursverðlaunin 2021 - 28.9.2021

Fjöldi viðurkenninga fyrir snyrtileika var veittur við hátíðlega athöfn í Hafnarfirði þann 23. september síðastliðinn. Heiðursverðlaunin hlaut Krýsuvíkurkirkja sem var endursmíðuð í upprunalegri mynd og komið fyrir á sínum stað í október 2020. 

Lesa meira