Útgáfa

Útgefið efni

Í Þjóðminjasafninu fer fram fjölbreytt útgáfustarfsemi sem ætlað er endurspegla margþætta starfsemi. 

Bæði rannsóknar- og sýningarverkefnum lýkur oft með útgáfu af einhverju tagi. Auk stærri fræðibóka stendur safnið að ýmsum ritröðum og bækur eru stundum gefnar út í samstarfi við aðrar stofnarnir. Þjóðminjasafnið gefur einnig út margvíslegt kynningar-, fræðslu- og skemmtiefni. Sérútgefin rit Þjóðminjasafnsins fást í Safnbúðinni.