Skemmtimenntun

Fyrir börnin

Búningamátun og leikur

 Á annari hæð Þjóðminjasafnsins er herberginu ætlað börnum og fjölskyldum þeirra. 

Þar eru búningar frá ýmsum tímum sem öllum er frjálst að prófa. Þar er hægt að smeygja sér í hjálm frá víkingatímanum og prófa sverð og skjöld. Þar má einnig finna hversu þung hringabrynja og hjálmur eru.

Skemmtimentun


Einnig er þarna gömul ritvél og sími og líkan af miðaldakaupstaðnum á Gásum í Eyjafirði. Í sögukompunni er hægt að lesa bækur og hlusta á þjóðsögur á íslensku og ensku.