Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns: apríl 2018

Fyrirsagnalisti

Fyrirlestur: Frelsa oss frá víkingum og konungum

Á síðustu tveimur öldum hefur sú venja breiðst út um heiminn að kalla Norðurlandabúa á miðöldum víkinga. Í því samhengi hafa landnámsmenn Íslands verið kallaðir víkingar.

Lesa meira