Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns: október 2019

Fyrirsagnalisti

Regnbogabraut: Falin saga sögð með myndlist

Þriðjudaginn 15. október flytur Dr. Ynda Eldborg erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn Regnbogabraut: Falin saga sögð með myndlist byggir á Regnbogaþræðinum, hinsegin vegvísi á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Regnbogaþráðurinn dregur fram og kveikir spurningar um hinsegin sögu þjóðarinnar frá upphafi til okkar daga.

Lesa meira