Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns: febrúar 2022

Fyrirsagnalisti

Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld

Söfn geta gert mun meira en þau gera í dag í að upplýsa almenning um loftlagsbreytingar af mannavöldum og kallað fram almenna vitundarvakningu um umhverfismál. Þriðjudaginn 15. mars kl. 12 flytur Andrea Þormar safnkennari í Þjóðminjasafninu, fyrirlestur um söfn og umhverfismál. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal safnsins og í beinu streymi á YouTube rás safnsins .

Lesa meira