Sumardagskrá

Föndursmiðjur

Í Þjóðminjasafninu er rými sem kallast Stofa og er fyrir fjölskyldur, skólahópa og alla forvitna gesti. Hún breytist eftir þörfum úr setustofu í rannsóknarstofu eða kennslustofu. Í sumar verða þar mismunandi smiðjur þar sem hægt verður að lita, klippa, líma og fræðast. Þemu smiðjanna tengjast allar gripum á sýningunni Þjóð verður til

Smiðjurnar eru fyrir gesti á eigin vegum og í boði alla daga vikunnar. Smiðjurnar tengjast fjölskylduviðburðinum okkar Veistu hvað?  þar sem safnkennarar taka á móti fjölskyldum alla miðvikudaga í sumar kl. 11.

Nánari upplýsingar um þemu hverrar viku:

23. - 29. júní - Bandrúnir og stimplar

Viltu búa til stimpil?

Viltu búa til stimpil? Bandrúnir eru tvær eða fleiri rúnir sem er blandað saman í eitt tákn. Þær eru stundum notaðar til að tákna fyrstu stafina í nafni og þannig er hægt að merkja sér hluti. 

30. júní - 6. júlí - Fiktsmiðja (Pop-it)

Í þessari smiðju gerið þið asklok með smellum, svokallað „pop-it“-leikfang. Búðu til þitt eigið munstur og litaðu asklokið að vild. Góða skemmtun! Askur er hefðbundið matarílát Íslendinga sem notað var á baðstofutímanum, frá upphafi 18. aldar fram á fyrri hluta 20. aldar. Fólk borðaði matinn sinn á rúmstokknum í baðstofunni sem var hlýjasti hluti hússins. Venja var að fólk skar út munstur í asklokið.

7. júlí - 13. júlí - Eldgosasmiðja

Föndraðu þitt eigið gjósandi eldfjall í eldgosasmiðju. Eldgosasmiðjan er í tengslum við viðburðinn Veistu hvað?  þar sem safnkennari leiðir könnunarleiðangur um hvernig eldgosasagan birtist í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins.

14. júlí - 20. júlí - Fiktsmiðja (Pop-it)

Í þessari smiðju gerið þið asklok með smellum, svokallað „pop-it“-leikfang. Búðu til þitt eigið munstur og litaðu asklokið að vild. Góða skemmtun! Askur er hefðbundið matarílát Íslendinga sem notað var á baðstofutímanum, frá upphafi 18. aldar fram á fyrri hluta 20. aldar. Fólk borðaði matinn sinn á rúmstokknum í baðstofunni sem var hlýjasti hluti hússins. Venja var að fólk skar út munstur í asklokið.

21. júlí - 27. júlí - Bandrúnir og stimplar

Viltu búa til stimpil? Bandrúnir eru tvær eða fleiri rúnir sem er blandað saman í eitt tákn. Þær eru stundum notaðar til að tákna fyrstu stafina í nafni og þannig er hægt að merkja sér hluti. Í smiðjunni gefst tækifæri til að útbúa stimpil með sinni eigin bandrún.

28. júlí - 3. ágúst - Eldgosasmiðja

Föndraðu þitt eigið gjósandi eldfjall í eldgosasmiðju. Eldgosasmiðjan er í tengslum við viðburðinn Veistu hvað? þar sem safnkennari leiðir könnunarleiðangur um hvernig eldgosasagan birtist í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins.

 4. ágúst - 10. ágúst - Drifsmíði

Drifsmíði er smíðatækni notuð til að skapa upphleypta lágmynd. Smíðin fer þannig fram að mynstrið er dregið upp á bakhlið plötunnar og myndin síðan hömruð niður og þrýst ofan í myndflötinn. Myndin er síðan undirstrikuð með því að slá efnið niður á framhliðinni, meðfram mynstrinu eða ofan í það til að skerpa á því. Plöturnar voru negldar á muni úr tré til þess að skreyta þá. Söðull á grunnsýningunni er dæmi um grip sem þannig er skreyttur.

11. ágúst - 17. ágúst - Eldgos

Föndraðu þitt eigið gjósandi eldfjall í eldgosasmiðju. Eldgosasmiðja í tengslum við viðburðinn Veistu hvað? þar sem safnkennari leiðir könnunarleiðangur um hvernig eldgosasagan birtist í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins.

18. ágúst - 24. ágúst - Bandrúnir og stimplar

Viltu búa til stimpil? Bandrúnir eru tvær eða fleiri rúnir sem er blandað saman í eitt tákn. Þær eru stundum notaðar til að tákna fyrstu stafina í nafni og þannig er hægt að merkja sér hluti. Í smiðjunni gefst tækifæri til að útbúa stimpil með sinni eigin bandrún.


Sumardagskrá

Keldur

Keldur á Rangárvöllum 1 jún. 2021 - 31 ágú. 2021 10:00 - 17:00 Keldur á Rangárvöllum

Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varðveist hefur á Suðurlandi. Úr skálanum liggja jarðgöng, sem talin eru frá 12. eða 13. öld og eru líklega undankomuleið á ófriðartímum. Auk þess hefur fjöldi útihúsa varðveist. Bærinn á Keldum er opinn alla daga frá 1. júní - 31. ágúst frá klukkan 10 -17.  Beint númer: 5302270.

Lesa meira
 

Föndursmiðjur 23 jún. 2021 - 18 ágú. 2021 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Í Þjóðminjasafninu er rými sem kallast Stofa og er fyrir fjölskyldur, skólahópa og alla forvitna gesti. Hún breytist eftir þörfum úr setustofu í rannsóknarstofu eða kennslustofu. Í sumar verða þar mismunandi smiðjur þar sem hægt verður að lita, klippa, líma og fræðast. Þemu smiðjanna tengjast allar gripum á sýningunni Þjóð verður til

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 28 júl. 2021 14:00 - 14:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

Leiðsögn: Hjátrú og galdrar 29 júl. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Álfa- og draugatrú hefur alla tíð verið sterk á Íslandi. Í þessari leiðsögn eru skoðaðir gripir sem tengjast hjátrú og göldrum, meðal annars verndargripir frá landnámsöld og ýmsir gripir sem eiga sér sögu tengda álfum og öðru huldufólki.  Leiðsögnin er í boði alla fimmtudaga í sumar kl. 14.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 31 júl. 2021 11:00 - 11:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 1 ágú. 2021 11:00 - 11:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

Leiðsögn: Þjóð verður til 1 ágú. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Þjóðminjasafn Íslands býður gestum í leiðsögn á íslensku um sýninguna Þjóð verður til. Menning og samfélag í 1200 ár alla sunnudaga kl. 14 í sumar. Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er leitast við að draga upp skýra og heildstæða mynd af menningarsögu Íslendinga. Ýmsum aðferðum í sýningargerð er beitt til að miðla gestum fjölbreyttum menningararfi þjóðarinnar. Sögunni er skipt nokkuð jafnt í sjö tímabil, varpað er ljósi á ólík tímaskeið í sögu lands og þjóðar; jafnt framfarir sem erfiða tíma. 

Lesa meira
 

Leiðsögn: Hamfarir og drepsóttir 3 ágú. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Í leiðsögninni er vöngum velt um uppruna Íslendinga, farsóttir og náttúrvá. Farið verður yfir áhrif umhverfisins á heilsufar og útbreiðslu sjúkdóma og hvernig hamfarir og nálægð við náttúruna hafa alla tíð sett mark sitt á lífsbaráttu Íslendinga. Leiðsögnin er í boði alla þriðjudaga kl. 14.

Lesa meira
 

Fjölskyldustund: Veistu hvað? 4 ágú. 2021 11:00 - 12:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Margt merkilegt og dularfullt bíður þín á Þjóðminjasafninu. Hvað leynist á sýningu safnsins sem fá börn vita af? Skyldi verða sögð saga? Má máta búninga? Má leika sér? Komið í heimsókn og látið koma ykkur skemmtilega á óvart. Safnkennarar taka á móti ykkur alla miðvikudaga í sumar kl. 11.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 4 ágú. 2021 14:00 - 14:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

Leiðsögn: Hjátrú og galdrar 5 ágú. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Álfa- og draugatrú hefur alla tíð verið sterk á Íslandi. Í þessari leiðsögn eru skoðaðir gripir sem tengjast hjátrú og göldrum, meðal annars verndargripir frá landnámsöld og ýmsir gripir sem eiga sér sögu tengda álfum og öðru huldufólki.  Leiðsögnin er í boði alla fimmtudaga í sumar kl. 14.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 7 ágú. 2021 11:00 - 11:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 8 ágú. 2021 11:00 - 11:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

Leiðsögn: Þjóð verður til 8 ágú. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Þjóðminjasafn Íslands býður gestum í leiðsögn á íslensku um sýninguna Þjóð verður til. Menning og samfélag í 1200 ár alla sunnudaga kl. 14 í sumar. Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er leitast við að draga upp skýra og heildstæða mynd af menningarsögu Íslendinga. Ýmsum aðferðum í sýningargerð er beitt til að miðla gestum fjölbreyttum menningararfi þjóðarinnar. Sögunni er skipt nokkuð jafnt í sjö tímabil, varpað er ljósi á ólík tímaskeið í sögu lands og þjóðar; jafnt framfarir sem erfiða tíma. 

Lesa meira
 

Leiðsögn: Hamfarir og drepsóttir 10 ágú. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Í leiðsögninni er vöngum velt um uppruna Íslendinga, farsóttir og náttúrvá. Farið verður yfir áhrif umhverfisins á heilsufar og útbreiðslu sjúkdóma og hvernig hamfarir og nálægð við náttúruna hafa alla tíð sett mark sitt á lífsbaráttu Íslendinga. Leiðsögnin er í boði alla þriðjudaga kl. 14.

Lesa meira
 

Fjölskyldustund: Veistu hvað? 11 ágú. 2021 11:00 - 12:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Margt merkilegt og dularfullt bíður þín á Þjóðminjasafninu. Hvað leynist á sýningu safnsins sem fá börn vita af? Skyldi verða sögð saga? Má máta búninga? Má leika sér? Komið í heimsókn og látið koma ykkur skemmtilega á óvart. Safnkennarar taka á móti ykkur alla miðvikudaga í sumar kl. 11.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 11 ágú. 2021 14:00 - 14:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

Leiðsögn: Hjátrú og galdrar 12 ágú. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Álfa- og draugatrú hefur alla tíð verið sterk á Íslandi. Í þessari leiðsögn eru skoðaðir gripir sem tengjast hjátrú og göldrum, meðal annars verndargripir frá landnámsöld og ýmsir gripir sem eiga sér sögu tengda álfum og öðru huldufólki.  Leiðsögnin er í boði alla fimmtudaga í sumar kl. 14.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 14 ágú. 2021 11:00 - 11:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

A guided tour through the exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland 15 ágú. 2021 11:00 - 11:45 National Museum of Iceland Suðurgata 41

Take a journey of Icelandic history from the settlement period through the 20th century. The National Museum of Iceland offers a guided tour Wednesdays at 2 pm and Saturdays and Sundays at 11 am from May 15th – September 15th. Admission ticket is needed. Tickets and registration for the guided tour are available at the reception.

Lesa meira
 

Leiðsögn: Þjóð verður til 15 ágú. 2021 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Þjóðminjasafn Íslands býður gestum í leiðsögn á íslensku um sýninguna Þjóð verður til. Menning og samfélag í 1200 ár alla sunnudaga kl. 14 í sumar. Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er leitast við að draga upp skýra og heildstæða mynd af menningarsögu Íslendinga. Ýmsum aðferðum í sýningargerð er beitt til að miðla gestum fjölbreyttum menningararfi þjóðarinnar. Sögunni er skipt nokkuð jafnt í sjö tímabil, varpað er ljósi á ólík tímaskeið í sögu lands og þjóðar; jafnt framfarir sem erfiða tíma. 

Lesa meira