Þjóðminjasafn Íslands tekur vel á móti fjölskyldum í vetrarfríi: Smiðjur - barnaleiðsagnir og ratleikir

Heimsókn í Þjóðminjasafnið er skemmtileg og fræðandi fyrir alla fjölskylduna og við bjóðum uppá margs konar leiðir til að upplifa sýningarnar okkar. Ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára.

Lesa meira