Viðburðir framundan

Vorfundur höfuðsafna 29. apríl 2019

Að mennta börn í söfnum - barnamenning

  • 29.4.2019, 8:00 - 15:00, Safnahúsið við Hverfisgötu

Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands boða til árlegs vorfundar fyrir menningarminjasöfn.  Fundurinn mun fara fram í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu. Þema fundarins er: Að mennta börn í söfnum - barnamenning. 

 Dagskrá

Safnahúsið við Hverfisgötu
Fundarstjóri: Þóra Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Safnaráðs

8:00 - 8:55 Morgunverður í veitingastofu á 1. hæð Safnahússins í boði höfuðsafnanna. Óskað er eftir skráningu. Höfuðsöfnin bjóða til morgunverðar 

9:00 Setning vorfundar
Forstöðumenn höfuðsafnanna þriggja bjóða gesti velkomna. Fulltrúi menningarskrifstofu ráðuneytis, Ragnheiður H. Þórarinsdóttir flytur kveðju mennta- og menningarmálaráðherra. 

9:20 ARKEN, a Part of Society´s Enlightenment Project towards its Citizens. Ideas and Practices
Dr. Christian Gether safnstjóri Arken í Danmörku
Fyrirlesturinn fer fram á ensku

10:00 Umræður 

10:15 Kaffihlé 

10:30 Verkefni á sviði barnamenningar hjá höfuðsöfnunum
Listasafn Íslands
Krakkaklúbburinn Krummi
Ragnheiður Vignisdóttir, verkefnastjóri viðburða og fræðslu 

Náttúruminjasafn Íslands
Vissirðu að vatn getur líka flogið?
Börnin og vatnið í náttúru Íslands
Sigrún Þórarinsdóttir, safnakennari 

Þjóðminjasafn Íslands
Stofan
Eva Kristín Dal, verkefnastjóri sýninga, Jóhanna Bergmann, safnkennari og Anna Leif Elídóttir, safnkennari

Ný mörkun Þjóðminjasafnsins
Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður og Sigurður Oddsson frá J&L 

11:40 Rannsóknir og þekkingarsköpun í safnastarfi

Guðbrandur Benediktsson
Safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur

Guðrún D. Whitehead, PhD
Lektor við Háskóla Íslands

12:00 Umræður

12:30 Hádegisverður í veitingastofu á 1. hæð Safnahússins í boði höfuðsafnanna. Óskað er eftir skráningu. Höfuðsöfnin bjóða til hádegisverðar 

13:15 Rútuferðir á áfangastaði í boði höfuðsafnanna. 


Varðveislusetur Þjóðminjasafnsins – kynning og leiðsögn
Vettvangsferð á Vellina í Hafnarfirði
Rútuferð í boði – óskað er eftir skráningu 

14:30 Ný sýning í Náttúruminjasafninu – kynning og leiðsögn
Vettvangsferð í Perluna
Rútuferð í boði – óskað er eftir skráningu

16:00 Móttaka í Listasafni Íslands, Fríkirjuvegi

16:30 Úthlutunarboð Safnaráðs. Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg. Stutt kynning og léttar veitingar

Verið velkomin!

Dagskráin á Pdf