Forsíðugreinar

Má bjóða þér til Stofu?
Stofa er fyrir fjölskyldur, skólahópa og alla forvitna gesti. Hún breytist eftir þörfum úr setustofu í rannsóknarstofu eða kennslustofu.
Lesa meiraFróðleikur á Youtube

Árskort veitir aðgang að öllum viðburðum
Það tekur tíma að fara í ferðalag sem nær yfir 1200 ár. Árskort veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum á vegum safnsins í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu og Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Leiðsögn
Þjóðminjasafn Íslands býður upp á almenna leiðsögn um grunnsýningar og sérsýningar safnsins. Leiðsagnir eru auglýstar hér á síðunni undir viðburðir.

Safnbúðir
Þjóðminjasafn Íslands rekur safnbúðir í Þjóðminjasafninu á Suðurgötu, Safnahúsinu við Hverfisgötu og vefverslun á heimasíðu safnsins. Í versluninni fæst ýmislegt sem tengist sýningum safnsins, hönnunarvörur og bækur.

Dagskrá fyrir fjölskyldur
Mánaðarlegar fjölskyldustundir í Þjóðminjasafninu á Suðurgötu og
í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sjá hér á síðunni undir viðburðir.