Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna í íslenska skjaldarmerkinu, í ofnu ullarteppi (værðarvoð) frá Álafossi eða Gefjun á Akureyri. Skjaldarmerkið er hið eldra af landvættaskjaldarmerkjunu, þ.e. það sem var í gildi 1919-1944, þegar Ísland var enn í konungssambandi við Dani. Síðara landvættamerkið sem tekið var í notkun eftir lýðveldisstofnunina er að sjálfsögðu kórónulaust. Ætla má að værðarvoðin sé frá því um eða stuttu fyrir 1944.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=500405

Mynd 18 af 32