Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna, saumuð með gulum silkiþræði á peningabuddu frá 1788. Á buddunni eru líka stafirnir W Th. Það eru upphafsstafir Vigfúsar Thorarensen sýslumanns (1756-1819) á Hlíðarenda sem fyrstur átti budduna.

https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=320395

Mynd 9 af 32