Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna á útskornu spjaldi, fyrir ofan stafina C IX, þ.e. fangamark Kristjáns konungs níunda. Hinum megin á spjaldinu eru stafirnir IA og tákna Ingólf Arnarson. Á spjaldinu eru ennfremur ártölin 874 og 1874. Spjaldið var haft á þjóðhátíð Borgfirðinga í Þingnesi árið 1874 þegar þúsund ára byggð í landinu var fagnað. https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=326408
Mynd 15 af 32