Valmynd
Bylur hæst í tómri tunnu
Eigi er sopið kálið þó að í ausuna sé komið
Flest er betri beita en berir önglar
Hamra skal járnið meðan heitt er
Vöndurinn gjörir gott barn
Litlir katlar hafa og eyru
Þörf er að bleyta þurra skó