Stofa - Rúmfjalir / Bed-boards

9064 Rúmfjöl / Bed-board(1880)

Rúmfjöl úr furu, óvenju löng. Fjölin er útskorin á framhlið og þar er skorið með skrifletri „Rúmfjöl Hjóna JGS – GID“. Stafirnir eru upphafsstafir hjónanna sem fyrst hafa átt fjölina, þ.e. J… G…son og G… J…dóttir. Á bakhliðinni miðri er skorið ártalið 1880. Rúmfjölina skar Ásbjörn Jónsson sem sagður var úr Skaftafellssýslu.
Mynd 17 af 17