Stofa - Rúmfjalir / Bed-boards

5625 Rúmfjöl / Bed-board(1759)

Útskorin rúmfjöl með fjölbreyttu, stílfærðu skrauti, hlutbundnum myndum og letri. Á fjölinni er texti, skorinn með latnesku letri: „FIALAZ (=R) -TETZED -FUZDU - LIOTT - FINST - EI - UANDE - A - ÞUI - NEIZN - UÆZDAZ - SETZED – UEZDE – ZOTT – UØRDUZ - LANDA - UEZNDE OSS“. Þ.e.: Fjalartetrið furðu ljótt, finnst ei vandi á því neinn. Værðar setrið verði rótt, vörður landa verndi oss. Einnig stendur ANNO 1759 og upphafsstafirnir EGS og SKDAF. Það eru upphafsstafir hjónanna sem fyrst hafa átt fjölina og stafirnir standa fyrir E… G…son og S… K…dóttir á fjölina.
Mynd 14 af 17