Stofa - Rúmfjalir / Bed-boards

2008-5-291 Rúmfjöl / Bed-board(1857)

Rúmfjöl úr furu. Fjölin er máluð á framhliðinni, blágræn, sem er sjaldgæft. Að ofan eru tvær línur með innskornum gotneskum prentstöfum og ártal. Að neðan er skorin blaðteinungur og í miðju fjalarinnar er jurtapottur. Út frá honum ganga bylgjuteinungar til beggja átta. Áletrunin á fjölinni er: „ARNFINNUR ARNFINNSSON - GUDRUN JONSDOTTIR“ og ártalið 1857.
Mynd 9 af 17