Fréttir: maí 2020

Þrír ljósmyndarar valdir til að fanga áhrif kórónafaraldursins - 5.5.2020

Þjóðminjasafn Íslands hefur sett af stað tvö verkefni til að safna heimildum um áhrif kórónafaraldursins á íslenskt samfélag. Spurningaskrá frá þjóðháttasafni var send í loftið í mars sem hundruðir manna hafa nú þegar svarað og í aprílok var farið af stað með samtímaljósmyndaverkefni. Bæði verkefnin bera yfirskriftina Lífið á dögum kórónaveirunnar.

Lesa meira