Fréttir: maí 2020

Forseti nýrra tíma á sýningu í Þjóðminjasafninu - 15.5.2020

"Vigdís er sterk fyrirmynd heilu kynslóðanna og sem forseti var hún brautryðjandi nýrra viðhorfa. Tengdi fortíð, líðandi stund og framtíðina í athöfnum sínum og ávörpum, sem gjarnan fjölluðu um menningu, mannlíf og náttúru. Þau efni eru leiðarstef svo margs í dag og að því leyti var Vigdís brautryðjandi og á undan sinni samtíð. Þjóðleg og heimsborgari í senn,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður í viðtali við Morgunblaðið.

Lesa meira