Fréttir: september 2020

17.000 gripir frá Viðeyjarrannsókninni afhentir Þjóðminjasafninu - 28.9.2020

Eitt af lögbundnum hlutverkum Þjóðminjasafns Íslands er að taka á móti og varðveita gögn úr leyfisskyldum fornleifarannsóknum. Á síðasta ári tók Þjóðminjasafn Íslands til dæmis við gripum og gögnum úr 40 fornleifarannsóknum og varðveitir safnið um það bil 200.000 jarðfundna gripi. 

Lesa meira