Fréttir: október 2020

Sýningasalir safnsins áfram lokaðir vegna samkomutakmarkana - 20.10.2020

Sýningarsalir Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu 41 og í Safnahúsinu við Hverfisgötu 15 verða áfram tímabundið lokaðir vegna hertra sóttvarnaraðgerða og samkomutakmarkana. 

Lesa meira