Fréttir: nóvember 2020

Málstofa um póst- og frímerkjasögu - 30.11.2020

Þann 1. desember næstkomandi munu Þjóðskjalasafn Íslands, Þjóðminjasafn Íslands og Skógasafn standa fyrir málstofu um póst- og frímerkjasögu. Yfirskrift málstofunnar er „Póstmenn koma víða við“ og verða þar flutt þrjú fræðsluerindi. Málstofan verður send út í beinni vefútsendingu á Facebook-síðum safnanna þriggja og hefst hún kl. 11:00.

Lesa meira