Fréttir

Viðtal við Margréti Hallgrímsdóttur, þjóðminjavörð.

2.9.2021

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður var í viðtali í þættinum Segðu mér á Rás 1 fyrr í sumar. 

Margrét segir frá torfhúsaarfinum, og fornleifarannsóknum í Viðey, en Margrét starfaði þar í yfir tíu ár. Í dag eru hún þjóðminjavörður og rifjar upp þegar hún tók við embættinu árið 2000. Viðtalið má hlusta á hér.