Gripur mánaðarins
2021
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Gripur mánaðarins: nóvember 2016

Mannbroddar
Nóvember 2016
Samkvæmt tímatalinu er vetur konungur genginn í garð án þess þó beinlínis að minna á sig. Á þessum árstíma er nauðsynlegt að huga að búnaði á farartæki sín og sjálfan sig til þess að komast klakklaust leiðar sinnar. Það leiðir hugann að þeirri spurningu hvernig fólk kom sér á milli staða á veturna áður en nútímatækni ruddi sér til rúms? Menn notuðust helst við sína tvo jafnfljótu, á skíðum eða á hestbaki.
Lesa meira