Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns: nóvember 2019

Fyrirsagnalisti

Rare diseases in Iceland from past to present: an anthropological perspective

Þriðjudaginn 26. nóvember flytur Joe Walsher III mannabeinafræðingur og sérfræðingur í Þjóðminjasafni erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er á ensku. On Tuesday, November 26, Joe Walsher III, a human osteologist and specialist at the National Museum of Iceland, will give a lecture at the Museum. The lecture is in English.

Lesa meira

Hvað gekk manninum til? Gripasöfnun Pike Ward á Íslandi

Þriðjudaginn 12. nóvember flytur Freyja Hlíðkvist Ómars- og Sesseljudóttir sérfræðingur í munasafni erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Verið öll velkomin.

Lesa meira