Litabækur - Lífið í þjóðveldisbæ

Á kamrinum. Í fornritum sést að á fyrstu öldum Íslandsbyggðar hafa víða verið kamrar á stórbýlum sem rúmuðu marga í einu á setutrjám.
Mynd 1 af 7