Litabækur - Litabók Þjóðminjasafnsins

Þetta er teikning eftir útskurði á Valþjófsstaðahurðinni. Til viðbótar við ljónið, fálkann, riddarann og hestinn er stór, vængjaður dreki á myndinni. Hvernig ætli drekar séu á litinn?
Mynd 6 af 9