Litabækur - Litabók Þjóðminjasafnsins

Þetta er blómapottur. Svona munstur var oft ofið í klæði eða saumað út í klæði. Hvað í munstrinu er blóm og hvað er stiklar eða laufblöð?
Mynd 2 af 9