Litabækur - Litabók Þjóðminjasafnsins

Áður fyrr klæddist flest fólk á Íslandi heimasaumuðum skinnskóm. Þessir eru úr selskinni. Ílepparnir eru prjónaðir úr ullarbandi. Það er hægt að lita ullarband alls konar litum.
Mynd 8 af 9