Stofa - Jólasveinar

Gluggagægir, 21. desember

Gluggagægir er orðinn ansi lunkinn á tölvur. Hans allra uppáhaldsstýrikerfi er Windows og þegar hann þeysist um veraldarvefinn hefur hann undantekningalaust opna að minnsta kosti 10 flipa. Fara í vefverslun.
Mynd 5 af 15