Sérsýningar

Lögréttutjöldin

Í tilefni 80 ára afmælishátíðar lýðveldis á Íslandi mun Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Þjóðgarðinn á Þingvöllum sýna tjöld sem eru talin hafa hangið í Lögréttuhúsinu á Þingvöllum á síðari hluta 18. aldar. 

Lesa meira

Þjóð í mynd: Myndefni frá stofnun lýðveldis 1944

Þjóðminjasafn Íslands og Kvikmyndasafn Íslands hafa tekið saman höndum um sýningu á efni frá atburðum þeim sem áttu sér stað í maí og júní árið 1944 og leiddu til lýðveldisstofnunarinnar þann 17. júní. 

Lesa meira

Polskie korzenie i codzienne życie na Islandii

Muzeum Narodowe Islandii zbiera opowieści Polaków mieszkających na Islandii. Na wystawie można zobaczyć fragmenty ich odpowiedzi oraz fotografie, które zostały zgromadzone przez muzeum.

Lesa meira

Pólskar rætur og daglegt líf á Íslandi

Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands safnar frásögnum Pólverja á Íslandi. Á sýningunni verða brot af því efni sem borist hefur. 

Lesa meira
  • Myndasalur í 20 ár

Myndasalur í 20 ár | Úr safneign

Sýndar verða ljósmyndir eftir samtímaljósmyndara sem sýnt hafa verk sín í Myndasal frá því hann var opnaður árið 2004.

Lesa meira
  • Brot úr framtíð

Brot úr framtíð

Sýningin Brot úr framtíð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands byggir á listrannsókn og myndlistarverkefni Þorgerðar Ólafsdóttur þar sem hún veltir fyrir sér fyrirbærum tengdum mannöld og hugmyndum okkar um menningar- og náttúruarf. 

Lesa meira

Heimsins hnoss - Lúinn kistill, silfurskeið og nærbuxur (með gati)

Sýningin teflir saman upplýsingum um dánarbú sem varðveittar eru á Þjóðskjalasafni Íslands og gripum úr munasafni Þjóðminjasafnsins með það að markmiði að varpa ljósi á efnisheim fólks á 18. og 19. öld. 

Lesa meira

Sérsýningar

Þjóðminjasafn Íslands vill með sérsýningum sínum kynna menningararfinn og safnkostinn og miðla upplýsingum um nýjustu rannsóknir á sviði minjavörslu. 

Lesa meira