Litabækur - Litabók Þjóðminjasafnsins

Hér ríður riddarinn á Valþjófsstaðahurðinni frægu. Einu sinni var myndskurðurinn á hurðinni málaður í alls konar litum. Hvaða liti ætlar þú að velja á riddarann, ljónið, hestinn og fálkann?
Mynd 7 af 9