Stofa - Kistlar / Woodcarving

2927 Kistill / Coffer (1789)

Kistill úr furu. Hann hefur verið litaður með rauðum og ljósbláum lit sem er að mestu máður af. Á lokinu er ártalið 1789 og stafirnir Þ I og D A á bakhlið, þ.e. Þ… J…dóttir á. Á göflunum er útskorið blómskraut.
Mynd 19 af 41