Stofa - Kistlar / Woodcarving

5027 Kistill / Coffer (1760)

Kistill, skorinn á hliðum, göflum og loki með einkennilegum og laufa- eða fléttuskurði. Á miðju lokinu er nokkurs konar sporbaugur og þar stendur: „Marsebil Asgrímsdoottir. Anno MDCCLX“, þ.e. Marsibil Ásgrímsdóttir anno 1760.
Mynd 28 af 41