Stofa - Kistlar / Woodcarving

2008-5-89 Stokkur / Box (1800-1850)

Stokkur úr furu. Á lokinu, hliðunum og göflunum er upphleyptur útskurður. Á stokknum er draglok en á það eru skornir stafirnir KID, sem eru upphafsstafir konunnar sem fyrst átti kistilinn, þ.e. K… J…dóttir.
Mynd 13 af 41