Stofa - Kistlar / Woodcarving

1982 Kistill / Coffer (1700-1800)

Kista úr furu. Lokið er burstmyndað eða eins og trog á hvolfi. Hliðar, gaflar og loksgaflar eru útskorin með greina- og blaðverki í íslenskum stíl. Á lokinu er höfðaletursáletrun. Þar stendur: „ragneidurþorda : rdotterak : istunamr“, þ.e. Ragnheiður Þórðardóttir á kistuna með rétti.
Mynd 8 af 41