Stofa - Kistlar / Woodcarving

2954 Kistill / Coffer (1790)

Kistill úr furu. Hann hefur verið málaður. Á miðju loki er gagnskorin fjöl með stöfunum SBD, sem eru upphafsstafir konunnar sem hefur átt kistilinn. Á hliðar er skorið „ANNO“ og ártalið 1790.
Mynd 20 af 41