Stofa - Kistlar / Woodcarving

2975 Kistill / Coffer (1702)

Kistill úr furu. Hann er útskorinn með blaðskrauti og jurtum. Á kistlinum er höfðaleturslína og er áletrunin: „eigandin hlioti a - udnu og lau med - andar fri - di heidur o - g lu(c)ku af himna s - midi og hrekist - ey af giæf - u mide - uti“. Þ.e.: Eigandinn hljóti auðnu og lán / með andar friði / heiður og lukku af himnasmiði / og hrekist ei af gæfu miði úti. Á bakhliðinni er skorið ártalið 1702.
Mynd 21 af 41