Stofa - Kistlar / Woodcarving

2057 Kistill / Coffer (1750-1800)

Kistill úr furu, útskorinn með laufguðum greinum. Á lokinu er kringla með upphafsstöfunum S E D, sem er fangamark konunnar sem átt hefur kistilinn.
Mynd 14 af 41