Stofa - Kistlar / Woodcarving

2561 Kistill / Coffer (1699)

Kistill úr beyki en lok og framhlið eru úr eik. Á loki og göflum eru skornar kringlur en áletrun, á framhlið með höfðaletri með böndum og á bakhlið með blendingi af latínuletri og rúnum, er: Vigdís Jónsdóttir á kistilinn með réttu. Á gaflana er skorið ártalið 1699.
Mynd 17 af 41