Stofa - Kistlar / Woodcarving

2115 Stokkur / Box (1800-1882)

Smástokkur úr furu, geirnegldur og með renniloki. Í hann er skorin vísa með höfðaletri: „hliotigiedi - heillogfrid – hrun - dmed - dygdagnot - tirkostum - buidk - uennu - alid – Krist – ingunn - arsdottir“ eða Hljóti gæði, heill og frið, hrund með dyggða gnóttir. Kostum búið kvendi álít, Kristín Gunnarsdóttir.
Mynd 15 af 41