Stofa - Kistlar / Woodcarving

983 Kistill / Coffer

Kistill úr mahagoni. Hann er skorinn blaðarósum og fléttingum. Á lokinu er sexblaðarós og hringur utan um. Beggja vegna við hana eru hnútafléttingar og blöð til endanna.
Mynd 41 af 41