Stofa - Kistlar / Woodcarving

3018 Kistill / Coffer (1700-1800)

Kistill úr furu. Á loki og hliðum eru einfaldar leggjarósir en á göflum hringmyndaður doppuskurður. Kistillinn hefur verið málaður ljósblár með rauðum, grænum og gulum rósum. Hann er sennilega frá síðari hluta 18. aldar.
Mynd 22 af 41