Stofa - Kistlar / Woodcarving
3280 Pallkistill / Coffer (1700-1800)
Pallkistill, útskorinn með rósum. Eftir miðju lokinu er listi með höfðleturslínu : „INGEBIØRGGRIMSDOTTERAKITA“ þ.e. Ingibjörg Grímsdóttir á kistuna. Það vantar S, U og N, en þurft hefur að stytta orðið vegna plássleysis.
Mynd 25 af 41