Stofa - Kistlar / Woodcarving

6121 Stokkur / Box

Stokkur úr furu. Á lok, hliðar og gafla eru skornar tvær höfðaleturslínur: „GUDBIØ - RGIONS - DOTTER - AEINAR - SNES - EAÞE - NNANNS - TOCKEPT - IRFOST – RASIN“ þ.e.: Guðbjörg Jónsdóttir á Einarsnesi á þennan stokk eftir fóstra sinn. Í stokknum er handraði, eða lítið hólf, og á lok hans er skorið: „GULLID“, þ.e. gullið.
Mynd 31 af 41