Stofa - Kistlar / Woodcarving

11760 Kistill (1766)

Kistill úr furu. Hann er útskorinn með upphleyptum skurði. Neðan á botninum stendur IOS og ártalið 1766. IOS eru upphafsstafir mannsins sem átt hefur kistilinn, þ.e. J… Ó…son.
Mynd 2 af 41