Stofa - Kistlar / Woodcarving

11761 Kistill / Coffer (1900)

Kistill úr furu. Hann er útskorinn og málaður rauður, með svörtum köntum og hornum. Á miðju lokinu er stór sexblaðarós og tvær minni á hvorum enda. Við fremri röndina eru stafirnir CI og DSB. Á hliðunum eru tvær stórar sexblaðarósir og hjólmyndir á göflunum. Ekki er vitað fyrir hvað stafirnir CI og DSB eiga að standa, en útskurðurinn ber með sér að kistillinn sé frekar norskur að uppruna en íslenskur.
Mynd 3 af 41