Stofa - Kistlar / Woodcarving

1973-106 Kistill (1796)

Málaður kistill eftir Jón Hallgrímsson í Kasthvammi. Á framhliðinni er máluð mynd af konu og karli sem kyssast og skartar konan krókfaldi en karlinn er berhöfðaður. Á framhliðina eru auk þess málaðir stafirnir I I D sem eru upphafsstafir konunnar sem fyrst hefur átt kistilinn (I... J...dóttir) en ekki er vitað hver hún var. Á framhliðina er ennfremur málað Ao 1796. Á hliðum kistilsins eru myndir af fuglum og trjám og á lokinu myndir af blómum.
Mynd 7 af 41