Litabækur - Lífið í þjóðveldisbæ

Set voru meðfram langveggjum í skálum. Í þeim var setið við
vinnu á daginn og sofið á nóttunni. Setbálkum var stundum lokað þannig að til
urðu lokrekkjur. Svefnstaðir alþýðu voru allt fram á 19. öld hlaðnir bálkar úr
torfi og grjóti með veggjum.
Mynd 5 af 7