Ljósmynd mánaðarins: febrúar 2016

Februar---Vandad-sig-vid-ad-sauma

Vandað sig við að sauma - 24.2.2016

Febrúar 2016

Margar kynslóðir Íslendinga hafa fljótlega eftir upphaf skólagöngu sinnar verið látnar gera svokallaða handavinnuprufu. Verkefninu var ætlað að kenna nemendum grunnspor í útsaumi. Hér sést stúlka við sauma á slíkri prufu í herberginu sínu, með áhorfanda sér við hlið.

Lesa meira